top of page
mynd 4.jpeg

Hvað er heildræn heilsa?

Heildræn heilsa er hugsunarháttur og leið til þess að líta á heilsu hvers einstaklings sem nokkra einstaka þætti sem tengjast allir saman. Þar sem svefnin þinn tengist matnum sem þú borðar, hreyfingu þinni, öndun og hugarástandi þínu. Þá er ekki hægt að kenna öllu um bara hvernig þú sefur eða að þú sért ekki að hreyfa þig nóg. Með heildræni sýn á heilsu er farið yfir alla þessa hluti og unnið með að koma þeim í jafnvægi. Því líkaminn okkar er alltaf að leita að jafnvægi og virkar best þar. Sérstaklega gangast svona þjálfun hjá íþróttafólki eða afreksfólki sem er oft er í ójafnvægi á mörgum sviðum og hefur það akkurat ekki efni á því að misstíga sig, því margt getur verið í húfi. Hef ég sjálfur mikla reynslu á þessu þar sem ég er margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis. 
Í heildræni einkaþjálfun er grunnmarkmiðið að hjálpa fólki að breyta heilsuvenjum sínum og viðhalda þeim í átt að markmiðum sínum.

Um Heildræna heilsu: About
bottom of page