top of page
Heildræn sýn á heilsu
Heildræn einkaþjálfun er þjálfun á öllum þeim sviðum sem hafa áhrif á líkamlega og andlega heilsu einstaklings. Þar má nefna svefn, hreyfingu, næringu, öndun og hugarástand.
Heim: Welcome
Um mig
Ég heiti Magnús Jóhann Hjartarson og ég er einkaþjálfari, CHEK Holistic Lifstyle Coach, FRCms og FRA specialist. Ég er einnig margfaldur íslandsmeistari í borðtennis og er í íslenska landsliðinu. Mitt helsta áhugamál er heilsa og hef ég verið að læra um heilsu á hverjum degi síðastliðin tvö ár. Ég trúi því að allir geti og ættu að lifa heilsusamlegu og góðu lífi, en til þess þarf heilsan að vera í lagi. Þess vegna vil ég hjálpa fólki að fullkomna heilsu sína með grundvallaratriðunum sem allir kannast við.
Heim: About Me
Heim: Bookings Widget
Heim: Contact
bottom of page